fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Mögulega slakasta dýfa sögunnar – „Ég hata þennan gaur nú þegar“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 20. júlí 2020 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes hefur verið að gera gríðarlega góða hluti með Manchester United síðan hann kom til þeirra í ársbyrjun þessa árs. Segja má að hann hafi verið púsluspilið sem vantaði í liðið en síðan hann kom hefur gengi Manchester batnað til muna. Eftir leikinn gegn Chelsea í FA bikarnum um helgina hefur hann þó fengið mikla athygli fyrir afar slappa dýfu.

Þegar um hálftími var liðinn af leiknum féll Bruno niður eftir afar lítið, ef eitthvað, samstuð við miðjumann Chelsea, Mateo Kovačić. Atvikið var afar umdeilt á Twitter en Bruno var harkalega gagnrýndur fyrir að dýfa sér. „Bruno Fernandes mun hoppa niður í jörðina ef andstæðingurinn andar á hann,“ sagði notandi nokkur. „Ég hata þennan gaur nú þegar. Hann er góður leikmaður en þetta mun svo sannarlega hafa áhrif á ferilinn hans,“ sagði annar.

Dýfuna umtöluðu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“