fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Havertz nálgast Chelsea – Spjallaði við Lampard

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 20. júlí 2020 10:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz, miðjumaðurinn knái hjá Bayern Leverkusen, virðist vera að nálgast Chelsea óðfluga. DailyMail greinir frá þessu.

Frank Lampard er sagður hafa spjallað við Havertz um skiptin og eru engin persónuleg vandamál hjá Havertz varðandi skipti til Chelsea. Lundúnarliðið hefur verið í forystunni í kapphlaupinu um Havertz en lið eins og Real Madrid og Bayern Munchen eru einnig sögð hafa áhuga. Þá ætti verðmiðinn á miðjumanninum ekki að vera vandamál fyrir Chelsea en sagt er að Leverkusen vilji fá 73 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Það er engin furða að Havertz sé eftirsóttur en hann hefur gert mjög góða hluti með Bayern Leverkusen. Hann hefur skorað 17 mörk í öllum keppnnum auk þess sem hann hefur lagt upp 8 mörk.

Þó svo að Havertz hafi verið sagður vilja fara til Real Madrid þá er það ólíklegt að spænsku deildarmeistararnir muni kaupa svo dýran leikmann að svo stöddu.  Stjórnendur Real hafa gefið það út að peningamálin séu ekki góð hjá félaginu. „Ástandið er mjög slæmt og það verða engin stór kaup gerð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning