fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Chelsea sigraði Man.Utd – Mætir Arsenal í úrslitunum

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 19. júlí 2020 19:22

Olivier Giroud.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Chelsea áttust við í undanúrslitum FA bikarsins í dag.

Það bjuggust eflaust einhverjir við því að Manchester United myndi bera sigur af hólmi í leiknum í dag en liðið hefur unnið Chelsea þrisvar sinnum á tímabilinu. Auk þess hefur Man. Utd verið gríðarlega góðir eftir að leikir hófust á ný vegna samkomubanns í Bretlandi.

Fyrri hálfleikur virtist verða markalaus en hinn franski Olivier Giroud braut ísinn í uppbótartíma fyrri hálfleiks og kom Chelsea yfir. Einungis mínútu eftir að seinni hálfleikur hófst átti Mason Mount skot utan vítateigs sem endaði í netinu, 0-2 fyrir Chelsea. Þegar korter var eftir af leiknum skoraði varnarmaðurinn Harry Maguire sjálfsmark og kom Chelsea þar með í þriggja stiga forystu.  Bruno Fernandes, miðjumaður Man.Utd, skoraði úr vítaspyrnu þegar fimm mínútur voru eftir en það dugði skammt. Lokaniðurstaða var 1-3 fyrir Chelsea.

Chelsea mun því mæta Arsenal í úrslitaleik FA bikarsins þann 1. ágúst næstkomandi í sannkölluðum Lundúnarslag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United hefur ekki neinn áhuga á að selja Bruno

United hefur ekki neinn áhuga á að selja Bruno
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Einar framlengir samning sinn í Katar

Aron Einar framlengir samning sinn í Katar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði
433Sport
Í gær

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo
433Sport
Í gær

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?