fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Börsungar burstuðu Deportivo Alavés á útivelli – Messi með tvennu

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 19. júlí 2020 17:13

Arthur og Lionel Messi á góðri stundu í Barcelona.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona bauð upp á markaveislu á útivelli í dag þegar liðið burstaði Deportivo Alavés. Barcelona situr í öðru sæti deildarinnar en Real Madrid tryggði sér fyrsta sætið fyrr í vikunni.

Það tók Barcelona 24 mínútur að brjóta ísinn en þá skoraði Ansu Fati. 10 mínútum eftir það skoraði síðan Lionel Messi og 10 mínútum síðar skoraði Luis Suarez. Staðan var því 3-0 í hálfleik.

Þrátt fyrir gott forskot fóru Börsungarnir ekkert að slaka á. Varamaðurinn Nélson Semedo skoraði á 57. mínútu en þá hafði hann einungis verið í nokkrar mínútur á vellinum. Lionel Messi gulltryggði síðan sigur Barcelona á 75. mínútu með öðru marki sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín