fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Arsenal sigraði Man. City – Carragher hrósar Arteta fyrir árangurinn

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 18. júlí 2020 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Manchester City kepptu í undanúrslitum FA bikarsins í dag. Pierre Emerick Aubameyang kom Arsenal snemma yfir eftir fyrirgjöf frá Nicolas Pepe. Þrátt fyrir að hafa spilað mikinn sóknarbolta þá náði Man. City ekki að koma boltanum framhjá Emiliano Martinez sem stóð vaktina í markinu. Aubameyang skoraði síðan annað mark þegar tæpar 20 mínútur voru eftir af leiknum og reyndist það vera síðasta mark leiksins.

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og fótboltalýsandi, hrósaði Arteta á Twitter síðu sinni eftir leikinn. „Þegar Arteta mætti til Arsenal bjuggust allir við því að sjá Pep Guardiola fótbolta í hverri viku,“ sagði Carragher en Arteta var aðstoðarþjálfari með Guardiola hjá City. „Arsenal eru ekki en komnir með leikmennina fyrir það svo hann er búinn að breyta forminu að sínum hugmyndum með þeim árangri að sigra tvö bestu lið landsins á fjórum dögum. Það er frábær stjórnun.“

Í úrslitaleiknum mun Arsenal mæta annað hvort Manchester United eða Chelsea en seinni undanúrslitin fara fram á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu