fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Pogba í nýju starfi – „Mjög vinalegur og hjálpsamur leigubílstjóri“

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 17. júlí 2020 17:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, virðist vera kominn með nýtt starf. Það er að segja ef marka má Instagram færslu Nemanja Matic, liðsfélaga Pogba. Daily Mail greinir frá þessu.

Matic deildi myndbandi á samfélagsmiðlinum þar sem hann kallar á leigubíl og þá má sjá Pogba koma og sækja hann á litlum bíl.  „Ég mæli mjög með þessum leigubílstjóraþjónustu, sú besta í Bretlandi. Mjög vinalegur og hjálpsamur leigubílstjóri.“

Í myndbandinu spyr Pogba hvert förinni er heitið og svarar Matic að hann sé á leiðinni í matsalinn til að fá sér hádegismat. Þegar komið er á áfangastað grínast þeir liðsfélagarnir áfram og segir Pogba meðal annars að Matic þurfi ekkert að borga fyrir farið.

Pogba hefur verið meiddur í dágóðan tíma og hafa verið miklar vangaveltur um það hvort hann sé á förum frá United. Útlit er þó fyrir því að það verði ekki raunin en líklegt þykir að Pogba skrifi undir nýjan langtímasamning við liðið fljótlega.

Paul Pogba has got behind the wheel as a makeshift taxi driver at the United training centre
Nemanja Matic filmed Pogba picking him up and taking him to the canteen in a funny video
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hættur og er að taka við brasilíska landsliðinu

Hættur og er að taka við brasilíska landsliðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern Munchen er meistari 2025

Bayern Munchen er meistari 2025
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom