fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Leeds komnir upp um deild – 16 ára bið á enda

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 17. júlí 2020 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Leeds eru eflaust hoppandi um af gleði þessa stundina þar sem Leeds er komið upp í efstu deild.

Leeds þurfti einungis á einu stigi að halda til að tryggja sér sæti í efstu deild eftir síðasta sigur. Leeds þurfti þó ekki að bíða lengi því rétt í þessu náði Huddersfield að sigra West Bromwich Albion sem situr í öðru sæti deildarinnar.

Þetta tap hjá W.B.A gæti orðið þeim dýrkeypt því liðið í þriðja sæti, Brentford, á leik til góða og gæti nappað öðru sætinu af þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hættur og er að taka við brasilíska landsliðinu

Hættur og er að taka við brasilíska landsliðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bayern Munchen er meistari 2025

Bayern Munchen er meistari 2025
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom