fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Leeds komnir upp um deild – 16 ára bið á enda

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 17. júlí 2020 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Leeds eru eflaust hoppandi um af gleði þessa stundina þar sem Leeds er komið upp í efstu deild.

Leeds þurfti einungis á einu stigi að halda til að tryggja sér sæti í efstu deild eftir síðasta sigur. Leeds þurfti þó ekki að bíða lengi því rétt í þessu náði Huddersfield að sigra West Bromwich Albion sem situr í öðru sæti deildarinnar.

Þetta tap hjá W.B.A gæti orðið þeim dýrkeypt því liðið í þriðja sæti, Brentford, á leik til góða og gæti nappað öðru sætinu af þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Hann mun líklega fara annað 2026″

,,Hann mun líklega fara annað 2026″
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum