fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Sigurganga Manchester United heldur áfram

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United lagði Crystal Palace í kvöld á útivelli og hélt þannig sigurgöngu sinni áfram. Afar góð úrslit fyrir United menn sem þurfa á öllum mögulegum punktum að halda til að ná í Meistaradeildarsæti. Anthony Martial og Marcus Rashford skoruðu mörkin fyrir United en leikurinn fór 0-2.

Á sama tíma fór fram leikur Southampton og Brighton en sá leikur fór 1-1. Neal Maupay kom Brighton snemma yfir en Danny Ings jafnaði fyrir Southampton í seinni hálfleik. Brighton hefði mátt við þremur punktum þar sem liðið er ekki enn orðið öruggt frá falli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna
433Sport
Í gær

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Í gær

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Í gær

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern