fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Scholes ber að ofan í mögnuðu formi – Sjáðu myndina

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 16:18

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Mancester United, heldur sér í mögnuðu formi þrátt fyrir að vera búinn að leggja skóna á hilluna. Stuðningsmenn United velta því jafnvel fyrir sér hvort hann gæti enn spilað á meðal þeirra bestu.

Árið 2011 ákvað Scholes að hætta í atvinnumennsku en hann kom þó aftur í janúar árið eftir en þá saknaði hann að vera í boltanum. Það væri því ekki í fyrsta skipti sem Scholes snýr aftur á völlinn en hann hætti aftur í atvinnumennskunni árið 2013.

Ef Scholes kæmi aftur myndi hann líklegast spila með Bruno Fernandes og Paul Pogba á miðjunni. „Mancester United myndu aldrei tapa leik aftur ef Scholes kemur aftur,“ sagði einn stuðningsmaður United eftir að hafa séð formið á Scholes.

Paul Scholes looked in terrific shape as he ran on the treadmill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna
433Sport
Í gær

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Í gær

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Í gær

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern