fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Annar leikmaður varð fyrir rasisma: ,,Þú ert bara andskotans api“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um helgina varð Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, fyrir kynþáttafordómum á samskiptamiðlinum Instagram.

Zaha fékk ógeðsleg skilaboð fyrir leik gegn Aston Villa sem hans menn töpuðu að lokum 2-0.

Það var 12 ára strákur sem sendi þessi skilaboð á Zaha en lögreglan var ekki lengi að handtaka drenginn.

Ekki löngu seinna kom upp annað rasískt mál þar sem framherjinn David McGoldrick varð fyrir fordómum.

McGoldrick birti sjálfur skjáskot af ógeðslegum skilaboðum sem hann fékk eftir 3-0 sigur á Chelsea.

,,Lífið þitt er tilgangslaust, þú ert bara andskotans api,“ var á meðal annars skrifað til McGoldrick sem vakti athygli á þessu á Twitter.

Lögreglan í Sheffield vinnur nú með félaginu til að finna þann sem á sök á árásinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Í gær

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað