fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
433Sport

Sterling með þrennu í öruggum sigri City

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 0-5 Manchester City
0-1 Raheem Sterling(21′)
0-2 Gabriel Jesus(44′)
0-3 Raheem Sterling(53′)
0-4 Bernardo Silva(56′)
0-5 Raheem Sterling(81′)

Manchester City vann stórsigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Brighton.

Brighton átti aldrei roð í meistara síðasta árs og vann City að lokum sannfærandi 5-0 útisigur.

Raheem Sterling var í miklu stuði í kvöld og skoraði þrennu fyrir City sem er í öðru sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sækjast formlega eftir því að halda HM

Sækjast formlega eftir því að halda HM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Jóhannes ekki á heimleið heldur söðli hann um innan Danmerkur

Segir Jóhannes ekki á heimleið heldur söðli hann um innan Danmerkur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýjasta höggið í stríði Beckham-fjölskyldunnar kemur úr óvæntri átt – Sjáðu hvað þeir birtu til bróður síns

Nýjasta höggið í stríði Beckham-fjölskyldunnar kemur úr óvæntri átt – Sjáðu hvað þeir birtu til bróður síns
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að þetta sé upphæðin sem fari í Hafnarfjörðinn eftir söluna á Sigurði

Fullyrt að þetta sé upphæðin sem fari í Hafnarfjörðinn eftir söluna á Sigurði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Georgina vekur athygli – Aftur heimsótti hún Hvíta húsið en nú fór Ronaldo ekki með

Georgina vekur athygli – Aftur heimsótti hún Hvíta húsið en nú fór Ronaldo ekki með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Juventus skoðar þrjá sóknarmenn í enska boltanum

Juventus skoðar þrjá sóknarmenn í enska boltanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Endurkoma á Villa Park í kortunum

Endurkoma á Villa Park í kortunum
433Sport
Í gær

Gengur líka betur utan vallar hjá United – Enginn músaskítur á Old Trafford lengur

Gengur líka betur utan vallar hjá United – Enginn músaskítur á Old Trafford lengur
433Sport
Í gær

Sveinn Aron sagður vera á leið til Ítalíu

Sveinn Aron sagður vera á leið til Ítalíu