fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433Sport

Sterling með þrennu í öruggum sigri City

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 0-5 Manchester City
0-1 Raheem Sterling(21′)
0-2 Gabriel Jesus(44′)
0-3 Raheem Sterling(53′)
0-4 Bernardo Silva(56′)
0-5 Raheem Sterling(81′)

Manchester City vann stórsigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Brighton.

Brighton átti aldrei roð í meistara síðasta árs og vann City að lokum sannfærandi 5-0 útisigur.

Raheem Sterling var í miklu stuði í kvöld og skoraði þrennu fyrir City sem er í öðru sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid óvænt orðað við leikmann Manchester United

Real Madrid óvænt orðað við leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þurfti að komast burt frá Englandi sem fyrst – ,,Hjartað mitt er rautt og svart“

Þurfti að komast burt frá Englandi sem fyrst – ,,Hjartað mitt er rautt og svart“
433Sport
Í gær

Sjö félög í Meistaradeildinni vilja Sterling – Burnley hefur einnig áhuga

Sjö félög í Meistaradeildinni vilja Sterling – Burnley hefur einnig áhuga
433Sport
Í gær

Forráðamenn United telja sig ekki hafa efni á Cole Palmer

Forráðamenn United telja sig ekki hafa efni á Cole Palmer
433Sport
Í gær

Skuggalegt innbrot – Fluttu inn fyrir jól og eru miður sín

Skuggalegt innbrot – Fluttu inn fyrir jól og eru miður sín
433Sport
Í gær

Hræðileg stund hjá Van Persie fjölskyldunni – Sonurinn borin af velli alvarlega meiddur

Hræðileg stund hjá Van Persie fjölskyldunni – Sonurinn borin af velli alvarlega meiddur