fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433Sport

Sterling með þrennu í öruggum sigri City

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 0-5 Manchester City
0-1 Raheem Sterling(21′)
0-2 Gabriel Jesus(44′)
0-3 Raheem Sterling(53′)
0-4 Bernardo Silva(56′)
0-5 Raheem Sterling(81′)

Manchester City vann stórsigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Brighton.

Brighton átti aldrei roð í meistara síðasta árs og vann City að lokum sannfærandi 5-0 útisigur.

Raheem Sterling var í miklu stuði í kvöld og skoraði þrennu fyrir City sem er í öðru sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfa til hollenska landsliðsmannins eftir að Guehi fór í City

Horfa til hollenska landsliðsmannins eftir að Guehi fór í City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United setur pressu á Bruno og vilja svör áður en hann fer á HM

United setur pressu á Bruno og vilja svör áður en hann fer á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eitt enskt lið og stórlið í Evrópu vilja fá Trent – Real Madrid sagt skoða að að selja hann

Eitt enskt lið og stórlið í Evrópu vilja fá Trent – Real Madrid sagt skoða að að selja hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er listinn yfir launahæstu ensku knattspyrnumennina í dag

Þetta er listinn yfir launahæstu ensku knattspyrnumennina í dag