fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Rose, leikmaður Tottenham, hefur viðurkennt að hann eigi enga framtíð fyrir sér hjá félaginu.

Rose samdi við Newcastle á láni í byrjun árs en hann var ekki inni í myndinni hjá Jose Mourinho.

Bakvörðurinn á eitt ár eftir af samningnum sínum og mun kveðja Tottenham á næsta ári.

,,Fyrst og fremst er ég að spila fyrir eigin framtíð. Ég þarf ekki meiri hvatningu en það. Ég hef aðlagast vel og elska þessa stráka, starfsfólkið og stuðningsmennina,“ sagði Rose við heimasíðu Newcastle.

,,Það þarf engan geimvísindamann til að sjá það að ferill minn hjá Tottenham er búinn. Ég er að spila fyrir mína framtíð.“

,,Þetta er örugglega í fyrsta sinn á ferlinum sem ég er í þessari stöðu – ég hef aldrei átt bara eitt ár eftir af samningnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Í gær

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United