fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Ætla að reyna að banna leikmönnum að ferðast

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni óttast að leikmenn muni næla sér í veiruna ef leikmenn fara að ferðast um allan heim eftir tímabilið.

Enska úrvalsdeildin klárast í lok júli og fá leikmenn stutt sumarfrí áður en næsta tímabil hefst.

Félögin skoða nú biðja  leikmenn um  að ferðast ekki til að koma í veg fyrir að þeir geti náð sér í COVID-19.

Ekki verður hægt að banna leikmönnum að ferðast en líklega verða það tilmæli til leikmanna að halda sér heima

Veiran er enn í fullum gangi og hefur verið að sækja í sig veðrið í Bandaríkjunum. Las Vegas er vinsæll staður fyrir leikmenn ensku deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar