fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Óttar Magnús með þrennu í öruggum sigri á FH – Blikar með fullt hús

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júní 2020 21:12

Kristinn Steindórsson átti mjög flottan leik. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík vann sinn fyrsta sigur í efstu deild karla í kvöld er liðið mætti FH í þriðju umferð.

Víkingar voru með tvö stig fyrir viðureignina en FH með fullt hús stiga og tvo sigurleiki.

Víkingar mættu grimmir til leiks í kvöld og höfðu betur 4-1 þar sem Óttar Magnús Karlsson gerði þrennu.

Breiðablik er með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir eftir leik við Fjölni í Kópavogi. Blikar höfðu betur, 3-1.

Fylkir fékk þá sín fyrstu stig í Árbænum en liðið lagði nýliða Gróttu með tveimur mörkum gegn engu.

Þess má geta að það voru sex vítaspyrnur dæmdar í þremur leikjum kvöldsins.

Víkingur R. 4-1 FH
1-0 Óttar Magnús Karlsson(26′)
2-0 Davíð Örn Atlason(39′)
3-0 Óttar Magnús Karlsson(45′)
3-1 Steven Lennon(víti, 51′)
4-1 Óttar Magnús Karlsson(85′)

Breiðablik 3-1 Fjölnir
1-0 Kristinn Steindórsson(9′)
2-0 Thomas Mikkelsen(víti, 57′)
2-1 Jón Gísli Ström(víti, 72′)
3-1 Gísli Eyjólfsson(84′)

Fylkir 2-0 Grótta
1-0 Valdimar Þór Ingimundarson(víti, 62′)
2-0 Valdimar Þór Ingimundarson(71′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi