fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433

Fékk óvænt framlengingu – Hefur spilað tvo leiki

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco van Ginkel, leikmaður Chelsea, hefur óvænt skrifað undir eins árs langan samning við félagið.

Van Ginkel er 27 ára gamall íd ag en hann kom til Chelsea fyrir átta milljónir punda árið 2013.

Van Ginkel var talinn gríðarlegt efni á sínum tíma en meiðsli hafa sett stórt strik í reikning miðjumannsins.

Hollendingurinn er allur að koma til eftir meiðsli og ákvað Chelsea að gefa honum eins árs langa framlengingu.

Van Ginkel stóð sig vel í láni hjá PSV í Hollandi á sínum tíma áður en hann meiddist alvarlega.

Van Ginkel hefur ennþá aðeins spilað tvo aðalliðsleiki fyrir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa