fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Til sölu eftir að hann fór að röfla um hvað hann væri ríkur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. júní 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matteo Guendouzi, leikmaður Arsenal, var í vandræðum eftir atvik sem átti sér stað um helgina. Guendouzi lék með Arsenal í 2-1 tapi gegn Brighton þar sem Neil Maupay skoraði sigurmark þess síðarnefnda á 94. mínútu.

Maupay hafði fyrr í leiknum brotið illa á Bernd Leno, markmanni Arsenal, sem þurfti að fara af velli. Eftir lokaflautið þá missti Guendouzi hausinn aðeins og tók framherjann hálstaki.

Flestir áttu von á því að Guendouzi myndi fá bann en þar sem VAR tók málið fyrir og ekkert var gert, getur enska sambandið ekki sett hann í bann.

Ensk blöð segja að Mikel Arteta vilji nú losna við Guendouzi frá Arsenal en hann hefur fengið nokkra sénsa hjá stjóranum á stuttum tíma. Guendouzi var settur út í kuldann í febrúar eftir að hafa hagað sér illa í æfingaferð í Dubai.

Það að hann hafi verið að röfla um það hvað hann hefði í laun og hversu vel stæður hann væri við leikmenn Brighton fór ekki vel í Arteta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Í gær

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Í gær

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina