fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Solskjær: Gátum unnið með fleiri mörkum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júní 2020 20:32

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gat brosað í kvöld eftir leik við Sheffield United.

United vann sannfærandi 3-0 heimasigur á Sheffield þar sem Anthony Martial skoraði þrennu.

,,Við sköpuðum nógu mikið af færum til að vinna með fleiri mörkum. Í öðrum leikjum sköpum við nóg til að vinna en nýtum það ekki,“ sagði Solskjær.

,,Við þurfum að nýta þessi tækifæri og síðustu sendinguna. Við þurfum að vera aggressívari með sendingunum.“

,,Ég er mjög ánægður fyrir hönd Martial. Fyrst er hann tilbúinn í boxinu, fyrir fyrirgjafin. Við höfum unnið í hreyfingunum og að vera þolinmóður í teignum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings