fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Morten Beck hetja FH – Fjölnir kom tvisvar til baka

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júní 2020 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH er komið áfram í Mjólkurbikar karla eftir leik við Þrótt Reykjavík á útivelli í kvöld.

Morten Beck var allt í öllu hjá FH en hann skoraði tvennu í 2-1 sigri og er FH komið í 16-liða úrslit.

Á sama tíma áttust við Fjölnir og Selfoss í fjörugum leik en þar voru fimm mörk á boðstólnum.

Fjölnir hafði að lokum betur eftir að hafa lent tvisvar undir og tryggði sigurmark í seinni hálfleik.

Fjölnir 3-2 Selfoss
0-1 Guðmundur Tyrfingsson
1-1 Ingibergur Kort Sigurðsson
1-2 Valdimar Jóhannsson
2-2 Viktor Andri Hafþórsson
3-2 Jón Gísli Ström

Þróttur 1-2 FH
0-1 Morten Beck
1-1 Djordje Panic
1-2 Morten Beck

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Í gær

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Í gær

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí