fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433

KA burstaði níu menn Leiknis – Framlengt hjá Þór

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júní 2020 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA vann öruggan sigur á Leiknir R. í kvöld en leikið var á Akureyri í Mjólkurbikar karla.

KA hafði betur með sex mörkum gegn engu en Leiknir spilaði lengi með níu menn á vellinum.

Sólon Breki Leifsson og Brynjar Hlöðversson fengu báðir rautt spjald á 30. mínútu fyrri hálfleiks.

HK komst á sama tíma áfram með 2-1 sigri á Magna þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu.

Framlenging er svo að hefjast í leik Þórs og Reynis S. en venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli.

KA 6-0 Leiknir R.
1-0 Nökkvi Þeyr Þórisson
2-0 Mikkel Qvist
3-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson
4-0 Gunnar Örvar Stefánsson
5-0 Nökkvi Þeyr Þórisson
6-0 Steinþór Freyr Þorsteinsson

Magni 1-2 HK
1-0 Gauti Gautason
1-1 Birnir Snær Ingason
1-2 Atli Arnarson(víti)

Þór 1-1 Reynir S.
0-1 Elton Barros
1-1 Sölvi Sverrisson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Í gær

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð