fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433

Meiðsli Leno ekki eins alvarleg og talið var

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júní 2020 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernd Leno, markvörður Arsenal, verður ekki eins lengi frá og búist var við í gær.

Það var jafnvel talað um að Leno hafi slitið krossband í leik gegn Brighton um helgina sem tapaðist 2-1.

Leno fór af velli í fyrri hálfleik eftir árekstur við Neal Maupay en það þurfti að bera Þjóðverjann útaf.

Arsenal hefur staðfest að meiðsli Leno séu ekki svo alvarleg og verður hann frá í fjórar vikur.

Það er þó ákveðinn skellur fyrir Arsenal sem er að berjast fyrir því að komast í Evrópusæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill heiður fyrir Rooney

Mikill heiður fyrir Rooney
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn