Manchester United heldur áfram að berjast fyrir Meistaradeildarsæti en liðið er nú fimm stigum á eftir Chelsea.
United gerði jafntefli við Tottenham í fyrstu umferð eftir pásu en Chelsea sem situr í fjórða sæti og vann sinn leik.
United tekur á móti Sheffield United á morgun og er búist við því Paul Pogba fái traustið í byrjunarliði United.
United má ekki misstíga sig mikið meira ef liðið ætlar að eiga möguleika á Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð.
Hér að neðan er líklegt byrjunarlið United á morgun.