fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433

Grótta komst sannfærandi áfram

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júní 2020 22:12

Mynd: Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta 3-0 Höttur/Huginn
1-0 Axel Sigurðarson
2-0 Arnar Þór Helgason
3-0 Gabríel Hrannar Eyjólfsson

Grótta varð nú rétt í þessu síðasta liðið til að tryggja sér áfram í næstu umferð Mjólkurbikars karla.

Leikur Gróttu og Hattar/Hugins hófst seinna en aðrir leikir kvöldsins og var að ljúka.

Grótta var ekki í miklum vandræðum með gestina í kvöld og vann að lokum sannfærandi 3-0 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill heiður fyrir Rooney

Mikill heiður fyrir Rooney
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn