fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Brjálaður eftir færslu Bent um að Burnley væri ekki með neina svarta leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. júní 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti reiði margra í gær þegar flugvél flaug yfir Etihad völlinn rétt áður en flautað var til leiks í leik Manchester CIty og Burnley í gær.

Flugvélin dró á eftir sér borða og á honum stóð „White Lives Matter Burnley“.

Leikmenn í úrvalsdeildinni hafa staðið saman eftir að deildin fór af stað á ný og bera nafn Black Lives Matter herferðarinnar á bakinu.

Darren Bent fyrrum framherji í boltanum var ekki sáttur í gær og benti á það Burnley væri ekki með neina svarta leikmenn og hefur fengið pistil fyrir að benda á það.

Dwight McNeill kantmaður Burnley á svartan faðir og lét Bent heyra það.

„Sem leikmaður af BAME uppruna þá finnst mér ummæli Darren Bent ekki merkileg, sérstaklega fyrir faðir minn sem er svartur og hefur haft mikil áhrif á líf mitt. Hann hefur séð til þess að ég er sú persóna sem ég er,“ sagði McNeill

Bent hefur beðist afsökunar á ummælum sínum og segist hafa sett færslu sína fram í reiði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað
433Sport
Í gær

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Í gær

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Í gær

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu