fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433

Berglind með þrennu í öruggum sigri Blika – Svekkjandi jafntefli Fylkis

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júní 2020 21:10

Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Björg Þorvaldsdóttir var sjóðandi heit í kvöld fyrir lið Breiðabliks í úrvalsdeild kvenna.

Berglind er einn besti leikmaður deildarinnar og skoraði hún þrennu í fyrri hálfleik í öruggum 6-0 heimasigri Blika gegn KR.

Þetta var þriðji sigur Breiðabliks í röð og er liðið með níu stig á toppnum.

Fylkir var nálægt því að vera með níu stig líkt og Blikar en liðið gerði 2-2 jafntefli við Þrótt Reykjavík.

Jafnteflið var svekkjandi fyrir Fylki sem komst yfir í uppbótartíma áður en Þróttarar jöfnuðu skyndilega stuttu seinna.

Selfoss vann þá FH nokkuð sannfærandi á útivelli þar sem Tiffany McCarty skoraði tvennu.

Fylkir 2-2 Þróttur R.
1-0 Bryndís Arna Níelsdóttir
1-1 Stephanie Ribeiro
2-1 Bryndís Arna Níelsdóttir
2-2 Mary Alice Vignola

Breiðablik 6-0 KR
1-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
2-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
3-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
4-0 Sveindís Jane Jónsdóttir
5-0 Agla María Albertsdóttir(víti)
6-0 Sveindís Jane Jónsdóttir

FH 0-2 Selfoss
0-1 Tiffany McCarty
0-2 Tiffany McCarty

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill heiður fyrir Rooney

Mikill heiður fyrir Rooney
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn