fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Sá hárprúði fær enga refsingu fyrir hálstakið um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. júní 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matteo Guendouzi, leikmaður Arsenal, var í vandræðum eftir atvik sem átti sér stað um helgina. Guendouzi lék með Arsenal í 2-1 tapi gegn Brighton þar sem Neil Maupay skoraði sigurmark þess síðarnefnda á 94. mínútu.

Maupay hafði fyrr í leiknum brotið illa á Bernd Leno, markmanni Arsenal, sem þurfti að fara af velli.

Eftir lokaflautið þá missti Guendouzi hausinn aðeins og tók framherjann hálstaki.

Flestir áttu von á því að Guendouzi myndi fá bann en þar sem VAR tók málið fyrir og ekkert var gert, getur enska sambandið ekki sett hann í bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sesko staðfestur hjá Manchester United

Sesko staðfestur hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Manchester City

Gríðarlegt áfall fyrir Manchester City
433Sport
Í gær

Mikill heiður fyrir Rooney

Mikill heiður fyrir Rooney
433Sport
Í gær

Klámstjarnan notaði nekt til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis – Mynd

Klámstjarnan notaði nekt til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis – Mynd
433Sport
Í gær

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys
433Sport
Í gær

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“