fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433

Mourinho hreinskilinn: Bergwijn var ekki minn fyrsti kostur

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júní 2020 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, viðurkennir að Steven Bergwijn hafi ekki verið fyrsta skotmark liðsins í janúar.

Tottenham keypti Bergwijn frá PSV fyrir 26 milljónir punda og skoraði hann gegn Manchester United á föstudag.

,,Upphaflega – og ég er alltaf hreinskilinn með þetta – hann var ekki minn fyrsti kostur þegar við vildum kaupa í janúar,“ sagði Mourinho.

,,Að lokum þá var þetta frábær ákvörðun. Hann er leikmaður með mikla framtíð og getur spilað hægra megin og vinstra megin.“

,,Við vorum meira en ánægðir, ekki bara vegna aldursins heldur því hann er með fagmannlegt viðhorf. Hann getur bara orðið betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sesko staðfestur hjá Manchester United

Sesko staðfestur hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Manchester City

Gríðarlegt áfall fyrir Manchester City
433Sport
Í gær

Mikill heiður fyrir Rooney

Mikill heiður fyrir Rooney
433Sport
Í gær

Klámstjarnan notaði nekt til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis – Mynd

Klámstjarnan notaði nekt til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis – Mynd
433Sport
Í gær

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys
433Sport
Í gær

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“