fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Messi í slagsmálum á æfingasvæði Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. júní 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi leikmaður Barcelona og Antoine Griezmann voru í átökum á æfingasvæði Barcelona á dögunum. Spænskir miðlar segja frá.

Griezmann hefur ekki fundið taktinn hjá Barcelona eftir að félagið keypti hann frá Atletico Madrid síðasta sumar.

Athygli vakti í síðasta leik Börsunga að Messi gaf aldrei á Griezmann í leiknum gegn Leganes.

Diario Gol segir að Messi og Griezmann hafi tekist á og hafi þurft Quique Setien þjálfara liðsins og fleiri til að stoppa átökin.

Ekki kemur fram hvort þeir félagar hafi látið hnefana tala en spænskir miðlar segja að þeir hafi tekist hressilega á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sesko staðfestur hjá Manchester United

Sesko staðfestur hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Manchester City

Gríðarlegt áfall fyrir Manchester City
433Sport
Í gær

Mikill heiður fyrir Rooney

Mikill heiður fyrir Rooney
433Sport
Í gær

Klámstjarnan notaði nekt til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis – Mynd

Klámstjarnan notaði nekt til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis – Mynd
433Sport
Í gær

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys
433Sport
Í gær

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“