fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Conte með létt skot á Pep og Klopp

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júní 2020 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Inter Milan, hefur skotið létt á kollega sína Jurgen Klopp og Pep Guardiola.

Klopp er stjóri Liverpool og Guardiola er hjá City en þeir mættu Conte er hann var við stjórnvölin hjá Chelsea.

Conte er einn af fáum sem náði að vinna úrvalsdeildina á sínu fyrsta tímabili í deildinni.

,,Hjá Chelsea þá vann ég deildina á mínu fyrsta ári og FA bikarinn á mínu seinna tímabili,“ sagði Conte.

,,Klopp hefur ennþá ekki unnið neitt á Englandi en þeim tókst loksins að vinna Meistaradeildina.“

,,Guardiola byrjaði ekki frábærlega og var jafnvel talað um að hann væri á förum eftir fyrsta tímabilið sem var titlalaust.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði