fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Van Dijk og fleiri hættir að ræða við sjónvarpsstöð: ,,Langt yfir strikið og ekki í fyrsta sinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júní 2020 09:00

Virgil Van Dijk (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, er hættur að ræða við vinsælasta knattspyrnuþátt Hollendinga.

,,Þetta er komið gott. Við, landsliðsmenn Hollands, munum ekki ræða við ykkur aftur,“ skrifaði Van Dijk á samskiptamiðla.

Ástæðan er sú að Johan Derksen, umsjónarmaður þáttarins, gerði grín að Black Lives Matter herferðinni sem allir ættu að kannast við.

Stöðin og þátturinn hafa fengið verðskuldaða gagnrýni vegna þess og er reiði á meðal Hollendinga þessa stundina.

,,Þetta er langt yfir strikið og ekki í fyrsta sinn og ekki í annað sinn. Þetta gerist ítrekað. Þetta er komið gott,“ hélt Van Dijk áfram.

Van Dijk er fyrirliði hollenska landsliðsins og einn besti varnarmaður heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu