fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Undarleg ummæli Pique: ,,Verður mjög erfitt að vinna þessa deild“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júní 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerard Pique segir að það verði erfitt fyrir liðið að vinna spænsku deildina á þessu tímabili.

Það eru nokkuð undarleg ummæli frá Pique en Barcelona er þremur stigum á undan Real Madrid á toppnum.

Real er þó með betri markatölu og á leik til góða en Barcelona er þó ennþá vel inni í baráttunni.

,,Það verður mjög erfitt fyrir okkur að vinna þessa deild því þetta er ekki bara undir okkur komið,“ sagði Pique eftir jafntefli við Sevilla.

,,Ég sé ekki Real Madrid missa stig miðað við síðustu daga, þetta verður mjög erfitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið