fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Tvö stórlið vildu stjörnu Everton: ,,Slæmt að yfirgefa liðsfélagana þannig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júní 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, leikmaður Everton, var eftirsóttur í janúarglugganum en hann greinir sjálfur frá þessu.

Samkvæmt Richarlison þá voru tvö stórlið á eftir honum, eitt frá Englandi og eitt á Spáni.

Everton hafði engan áhuga á að selja Brasilíumanninn og sætti hann sig við ákvörðun félagsins.

,,Það komu mörg tilboð á tímabilinu frá bæði Manchester United og Barcelona,“ sagði Richarlison.

,,Félagið vildi þó halda mér í hópnum og ég vildi ekki fara á miðju tímabili. Það er slæmt að yfirgefa liðsfélagana þannig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Í gær

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Í gær

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag