Newcastle 3-0 Sheffield
1-0 Allan Saint-Maxin(55′)
2-0 Matt Ritchie(69′)
3-0 Joelinton(78′)
Newcastle vann sannfærandi sigur á Englandi í dag er liðið spilaði við Sheffield United.
Sheffield er að berjast um Evrópusæti en þurfti að sætta sig við ansi stórt tap á útivelli.
Newcastle var í stuði í seinni hálfleik og skoraði þrjú mörk á gestina gegn engu.
Þeir Allan Saint-Maxim, Matt Ritchie og Joelinton gerðu mörkin til að tryggja Steve Bruce og félögum sigur.