Inter 2-1 Sampdoria
1-0 Romelu Lukaku
2-0 Lautaro Martinez
2-1 Morten Thorsby
Inter Milan vamm afar mikilvægan sigur í kvöld er liðið mætti Sampdoria í 26. umferð deildarinnar.
Inter þurfti stig til að eiga möguleika á að ná toppliði Juventus sem er með 63 stig.
Þeir Romelu Lukaku og Lautaro Martinez gerðu mörk Inter í 2-1 sigri og er liðið í þriðja sæti.
Það verður þó erfitt að ná toppliði Juventus sem er sex stigum á undan Inter þessa stundina. Lazio er í öðru sæti með 62 stig.