fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Lovren hrifinn af færslu sem gagnrýndi Carragher: ,,Kominn aftur og hrækir á leikmenn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júní 2020 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Silvestre, fyrrum leikmaður Manchester United, gagnrýndi Jamie Carragher eftir tap Arsenal gegn Manchester City á miðvikudag.

Carragher var í settinu hjá Sky Sports og hraunaði yfir David Luiz, leikmann Arsenal, sem átti slæman leik.

,,Við héldum öll það sama eftir að hann hrækti á knattspyrnuaðdáanda… Hann er kominn aftur og hrækir á leikmenn!“ sagði Silvestre á Twitter.

Carragher var settur í tímabundið bann af Sky á síðustu leiktíð er hann hrækti á bifreið fólks eftir tapleik Liverpool.

Dejan Lovren, leikmaður Liverpool, ‘like-aði’ færslu Silvestre eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“