fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Klopp: Við vorum heppnir þarna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júní 2020 21:49

Jurgen Klopp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hans menn hafi verið heppnir gegn Everton í kvöld.

Everton og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í leik þar sem Everton fékk gullið tækifæri til að tryggja sigur undir lokin.

,,Þetta færi þeirra kom upp úr engu. Við vorum heppnir þarna en fyrir utan það þá stjórnuðum við ferðinni,“ sagði Klopp.

,,Við fengum ekki mörg færi en vorum við stjórnina – þeir fengu betri færi og það er þannig.“

,,Þetta var alvöru barátta. Bæði lið sýndu að þau skilja að þetta er grannaslagur – jafnvel án stuðnbingsmanna var þetta mjög ákafur og baráttuglaður leikur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið