fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Jón Dagur stórkostlegur í endurkomu – Þrenna og stoðsending

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júní 2020 20:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson átti stórleik með liði Aarhus sem mætti Midtjylland í Danmörku í kvöld.

Jón Dagur var allt í öllu í liði Aarhus sem lenti 3-1 undir gegn sterkasta liði Danmerkur í dag.

Endurkoma Aarhus hófst á 77. mínútu er Jón Dagur skoraði sitt annað mark og lagaði stöðuna í 3-2.

Stuttu seinna skoraði sóknarmaðurinn sitt annað mark og jafnaði metin fyrir gestina.

Jón Dagur lagði svo einnig upp sigurmark liðsins á 94. mínútu og átti einn sinn besta leik á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið