fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

Haaland: Þetta er glatað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júní 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Dortmund, er hundfúll með að Bayern Munchen sé búið að vinna þýsku deildina.

Bayern tryggði sér sigur í deildinni í miðri viku er liðið lagði Werder Bremen í mikilvægum leik.

Dortmund tryggði sér að sama skapi annað sætið um helgina með 2-0 sigri á RB Leipzig.

,,Í fyrsta lagi er það glatað að Bayern sé búið að vinna deildina,“ sagði Haaland við BT Sport.

,,Það er bara eins og það er og nú reynum við að gera það besta úr því. Við erum búnir að tryggja annað sætið og reyndum að komast eins nálægt þeim og mögulegt er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið