fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Haaland: Þetta er glatað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júní 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Dortmund, er hundfúll með að Bayern Munchen sé búið að vinna þýsku deildina.

Bayern tryggði sér sigur í deildinni í miðri viku er liðið lagði Werder Bremen í mikilvægum leik.

Dortmund tryggði sér að sama skapi annað sætið um helgina með 2-0 sigri á RB Leipzig.

,,Í fyrsta lagi er það glatað að Bayern sé búið að vinna deildina,“ sagði Haaland við BT Sport.

,,Það er bara eins og það er og nú reynum við að gera það besta úr því. Við erum búnir að tryggja annað sætið og reyndum að komast eins nálægt þeim og mögulegt er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Í gær

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool