fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Einkunnir úr leik Everton og Liverpool: Keita bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júní 2020 20:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Everton og Liverpool áttust þá við á Goodison Park.

Liverpool þurfti tvo sigra fyrir viðureignina til að tryggja sér enska meistaratitilinn.

Því miður þá var ekki boðið upp á frábæran leik í Liverpool-borg en honum lauk með markalausu jafntefli.

Bæði lið fengu ágætis fengi til að skora en gestirnir voru mun meira með knöttinn.

Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á varamannabekk Everton en kom svo inná sem varamaður.

Hér má sjá einkunnir leiksins.

Everton:
Pickford 7
Coleman 7
Holgate 6
Keane 6
Digne 6
Gordon 6
Gomes 5
Davies 6
Iwobi 6
Richarlison 7
Calvert-Lewin 6

Varamenn: Gylfi Þór (Gordon 60 6)

Liverpool:
Alisson 7
Alexander-Arnold 6
Van Dijk 6
Matip 6
Milner 6
Henderson 6
Fabinho 7
Keita 8
Minamino 7
Firmino 6
Mane 7

Varamenn: Gomez (Milner 42 6), Oxlade-Chamberlain (Minamino 45 6), Wijnaldum (Keita 65 6), Origi (Firmino 65 6), Lovren (Matip 74 5)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Í gær

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Í gær

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag