fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

Chelsea kom til baka gegn Aston Villa

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júní 2020 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 1-2 Chelsea
1-0 Kortney Hause(43′)
1-1 Christian Pulisic(60′)
1-2 Olivier Giroud(62′)

Chelsea vann mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið hóf leik á ný eftir langt hlé.

Aston Villa var andstæðingur Chelsea á Villa Park og komst yfir í leiknum gegn gangi leiksins með marki Kortney Hause.

Staðan var 1-0 fyrir Villa eftir fyrri hálfleikinn en í þeim seinni gerði Frank Lampard breytingar.

Christian Pulisic kom inná sem varamaður og var fljótur að stimpla sig inn með jöfnunarmarki.

Ekki löngu seinna lagði Pulisic svo upp sigurmark á Olivier Giroud og vann Chelsea að lokum, 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið