fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

Arteta: Þetta lítur ekki vel út

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júní 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meiðsli Bernd Leno líta ekki vel út að sögn Mikel Arteta, stjóra Arsenal, en liðið tapaði 2-1 gegn Brighton í gær.

Brighton vann Arsenal 2-1 á heimavelli en Leno fór meiddur af velli eftir viðskipti við Neil Maupay í fyrri hálfleik.

Arteta segir að meiðsli Leno líti alls ekki vel út en hversu lengi hann verður frá er óljóst.

,,Þetta lítur ekki vel út en við vitum ekkert eins og er. Þetta var of langt frá mér,“ sagði Arteta.

,,Ég er viss um að Maupay hafi ekki reynt að meiða hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið