fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

4.deildin: Hörður Í. lagði Mídas – Öruggt hjá Ísbirninum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júní 2020 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram þrír leikir í fjórðu deild karla hér heima í dag og var nóg um fjör eins og venjulega.

Það voru sex mörk í boði er Mídas fékk Hörð Í. í heimsókn á Víkingsvöllinn klukkan 13:00.

Þeim leik lauk með 4-2 sigri gestanna sem voru að næla í sín fyrstu stig á þessu tímabili.

Ísbjörninn tyllti sér þá á toppinn í C riðli með 3-0 sigri á Samherja og KFR og Kormákur/Hvöt gerðu 1-1 jafntefli.

Mídas 2-4 Hörður Í.
0-1 Sigurður Arnar Hannesson
1-1 Jón Kristófer Stefán Jónsson
1-2 Davíð Hjaltason
1-3 Sigurður Arnar Hannesson
2-3 Sigurður Ólafur Kjartansson
2-4 Sigurður Arnar Hannesson

KFR 1-1 Kormákur/Hvöt
1-0 Ævar Már Viktorsson
1-1 Jóhann Gunnar Böðvarsson(sjálfsmark)

Ísbjörninn 3-0 Samherjar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið