fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Varð fyrir viðbjóðslegum fordómum sem unglingur – ,,Farðu heim í frumskóginn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 09:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fafa Picault, leikmaður FC Dallas, hefur opnað sig um erfiða tíma er hann var á mála hjá Cagliari á Ítalíu.

Picault er upprunarlega frá Haítí en hann var efnilegur leikmaður og var fenginn til Cagliari á unglingsárunum.

Þar þurfti Picault að upplifa viðbjóðslegan rasisma frá þjálfara varaliðsins sem kallaði hann reglulega ljótum rasískum nöfnum.

,,Það eru mismunandi tegundir af rasisma. Ég hef þurft að upplifa það í búningsklefanum og á vellinum,“ sagði Picault.

,,Þegar ég fór til Ítalíu var ég um 16 ára gamall og byrjaði að æfa með aðalliðinu ári seinna. Ég var eins og aðrir og æfði með aðalliðinu og spilaði með varaliðinu.“

,,Þjálfarinn í varaliðinu á þessum tíma er líklega ein versta manneskja sem ég hef hitt. Daglega þá þurfti ég að taka því að hann kallaði mig apa eða sagði mér að fara aftur í frumskóginn í Afríku.“

,,Hann sagði að svartir leikmenn væru ekki tæknilega góðir, að ég væri bara fljótur, að ég væri hérna til að hlaupa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Í gær

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool