fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Traore með frábæra innkomu í sigri Wolves

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 0-2 Wolves
0-1 Raul Jimenez(73′)
0-2 Pedro Neto(83′)

Wolves vann virkilega góðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti West Ham.

Leikurinn var ekki frábær skemmtun en fyrsta markið kom á 73. mínútu er Raul Jimenez afgreiddi fyrirgjöf Adama Traore.

Traore kom inná sem varamaður í seinni hálfleik og í raun gjörbreytti sóknarleik gestanna.

Pedro Neto bætti svo við öðru marki Wolves um tíu mínútum seinna og átti Traore stóran þátt í því marki.

Lokatölur 2-0 fyrir Wolves sem er nú jafnt Manchester United að stigum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Í gær

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf