fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Sjáðu glæsimark Pepe gegn Brighton

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 15:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe var að koma Arsenal yfir gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni og er staðan orðin 1-0.

Pepe kom til Arsenal frá Lille fyrir þetta tímabil en hefur ekki þótt standast væntingar hingað til.

Vængmaðurinn stimplaði sig þó rækilega inn í dag og skoraði glæsimark til að koma Arsenal yfir.

Pepe skrúfaði boltann laglega yfir Matt Ryan í marki Brighton og fagnaði markinu vel og innilega.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Í gær

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool