fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Nefnir þrjá varnarmenn betri en Van Dijk – ,,Það eru til betri leikmenn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 13:00

Virgil Van Dijk (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, er ekki besti varnarmaður heims að mati Richarlison, leikmanns Everton.

Van Dijk er af mörgum talinn sá besti í dag en Richarlison hefur nefnt þrjá sem hann telur vera betri.

Þessir leikmenn mætast á sunnudaginn er Liverpool heimsækir Everton í úrvalsdeildinni.

,,Fólk talar mikið um hann. Já, hann er frábær varnarmaður en ég hef komist framhjá honum,“ sagði Richarlison.

,,Hann var valinn einn af þremur bestu leikmönnum heims og átti frábært tímabil en að mínu mati eru til betri varnarmenn.“

,,Ég segi Thiago Silva, Marquinhos og Sergio Ramos.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð