fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Grótta átti aldrei möguleika gegn Val

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 17:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta 0-3 Valur
0-1 Haukur Páll Sigurðsson(17′)
0-2 Kaj Leo í Bartolsstovu(24′)
0-3 Sigurður Egill Lárusson(62′)

Grótta átti aldrei möguleika í kvöld er liðið mætti stórliði Vals í úrvalsdeild karla í knattspyrnu.

Valsmenn voru ákveðnir að hefna fyrir tapið gegn KR en liðið tapaði 1-0 í opnunarleik mótsins.

Grótta tapaði að sama skapi sannfærandi gegn Blikum og fengu nú erfiðan heimaleik gegn Val.

Valur hafði að lokum betur örugglega með þremur mörkum gegn engu og fengu sín fyrstu stig.

Þeir Haukur Páll Sigurðsson, Kahj Leo í Bartolsstovu og Sigurður Egill Lárusson gerðu mörkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð