fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Fraser búinn að spila sinn síðasta leik – ,,Get ekki sagt að ég sé hissa“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 11:00

Ryan Fraser - Aaron Wan -Bissaka

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Bournemouth, hefur staðfest það að Ryan Fraser sé að kveðja liðið.

Fraser verður samningslaus í lok mánaðarins og mun ekki krota undir framlengingu.

Skotinn mun heldur ekki taka þátt í síðustu níu leikjum Bournemouth á leiktíðinni.

,,Ég get ekki sagt að ég hafi verið mjög hissa á ákvörðuninni. Það hefur lengi verið ljóst að Ryan myndi ekki framlengja,“ sagði Howe.

,,Hann er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið. Hann verður ekki með í síðustu níu leikjunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð