fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Dramatík undir lokin í jafntefli Watford og Leicester

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Watford 1-1 Leicester City
0-1 Ben Chilwell(90′)
1-1 Craig Dawson(93′)

Það var dramatík á Vicarage Road í Watford í dag er Leicester City kom í heimsókn í ensku úrvalsdeildiunni.

Bæði lið þurftu að sætta sig við eitt stig í leiknum en mörkin komu ekki fyrr en alveg í blálokin.

Ben Chilwell skoraði glæsilegt mark fyrir Leicester á 90. mínútu og virtist hafa tryggt liðinu sigur.

Þremur mínútum seinna í uppbótartíma þá skoraði Craig Dawson hins vegar fyrir Watford eftir hornspyrnu en hann klippti boltann fallega í netið.

Leicester er í þriðja sæti deildarinnar með 54 stig og Watford í því 16. einu stigi frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Allt jafnt í hálfleik hjá Barcelona og Inter

Allt jafnt í hálfleik hjá Barcelona og Inter
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Í gær

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham