fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Byrjunarlið KR og HK: Kristján Flóki á bekknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 17:04

Kristján Flóki fagnar Íslandsmeistaratitlinum 2019. ©Anton Brink 2019 © Torg ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistarar KR taka á móti HK klukkan 18:00 í kvöld en um er að ræða leik í 2. umferð efstu deildar karla.

KR vann Val í fyrsta leik keppnistímabilsins 2-1 á útivelli og fær nú HK-inga í heimsókn í Vesturbæ.

HK tapaði fyrsta leik sínum 3-2 gegn FH og á enn eftir að simpla sig á töfluna.

Hér má sjá byrjunarlið dagsins.

KR:
1. Beitir Ólafsson
4. Arnþór Ingi Kristinsson
6. Gunnar Þór Gunnarsson
7. Tobias Thomsen
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
16. Pablo Punyed
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson
23. Atli Sigurjónsson

HK:
1. Sigurður Hrannar Björnsson
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson
6. Birkir Valur Jónsson
7. Birnir Snær Ingason
8. Arnþór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson
14. Hörður Árnason
15. Alexander Freyr Sindrason
17. Jón Arnar Barðdal
29. Valgeir Valgeirsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Í gær

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf