fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Byrjunarlið Gróttu og Vals: Lítið óvænt

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 15:07

. Mynd: Valli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram hörkuleikur hér heima í dag þegar Grótta tekur á móti Val í efstu deild karla.

Grótta byrjaði mótið á slæmu tapi gegn Breiðablik og töpuðu Valsmenn þá heima gegn KR, 1-0.

Bæði lið þurfa því að stimpla sig inn á stigatöfluna og verður athyglisvert að sjá hvernig nýliðarnir standa sig gegn Val.

Hér má sjá byrjunarlið dagsins.

Grótta:
1. Hákon Rafn Valdimarsson
6. Sigurvin Reynisson
7. Pétur Theódór Árnason
9. Axel Sigurðarson
10. Kristófer Orri Pétursson
15. Halldór Kristján Baldursson
16. Kristófer Melsted
19. Axel Freyr Harðarson
21. Óskar Jónsson
22. Ástbjörn Þórðarson
29. Óliver Dagur Thorlacius

Valur:
1. Hannes Þór Halldórsson
2. Birkir Már Sævarsson
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurðsson
9. Patrick Pedersen
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
14. Aron Bjarnason
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Magnus Egilsson
77. Kaj Leo í Bartalsstovu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Í gær

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð
433Sport
Í gær

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham
433Sport
Í gær

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans